Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
   lau 17. júlí 2021 21:51
Victor Pálsson
2. deild kvenna: SR fékk átta mörk á sig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skoraði átta mörk í 2. deild kvenna í dag er liðið spilaði við SR á heimavelli í sínum níunda leik í sumar.

Austfirðingar stefna á að komast í næst efstu deild fyrir næsta sumar og eru á toppnum með 24 stig eftir sigurinn.

Leiknum lauk með 8-1 sigri heimaliðsins en SR skoraði eitt mark undir lokin og þar við sat.

Sindri vann þá lið Álftanes með tveimur mörkum gegn engu en það síðarnefnda er í fallsæti.

Hamrarnir og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli og Einherji tapaði heima 3-1 gegn KH.

Fjarðab/Höttur/Leiknir 8 - 1 SR
1-0 Alexandra Taberner Tomas('2)
2-0 Freyja Karín Þorvarðardóttir('3)
3-0 Bayleigh Ann Chaviers('19)
4-0 Ársól Eva Birgisdóttir('23)
5-0 Alexandra Taberner Tomas('26)
6-0 Ársól Eva Birgisdóttir('29)
7-0 Freyja Karín Þorvarðardóttir('46)
8-0 Freyja Karín Þorvarðardóttir('49)
8-1 ísabella Erna Hreiðarsdóttir('66)

Álftanes 0 - 2 Sindri
0-1 Samira Suleman('15)
0-2 Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir('30)

Fjölnir 1 - 1 Hamrarnir
0-1 Una Móeiður Hlynsdóttir('17)
1-1 Hlín Heiðarsdóttir('40)

Einherji 1 - 3 KH
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner