mán 18. nóvember 2019 13:00 |
|
Caroline fetar í fótspor Cloe - Frá ÍBV til Benfica
Bandaríski varnarmaðurinn Caroline Van Slambrouck hefur samið við Benfica í Portúgal en hún kemur til félagsins frá ÍBV.
Caroline hefur verið fastamaður í vörn ÍBV undanfarin þrjú ár og spilað samtals 57 leiki í Pepsi-deildinni.
Hún fetar nú í fótspor Cloe Lacasse sem fór einnig frá ÍBV til Benfica í sumar.
Cloe hefur byrjað vel í Portúgal með Benfica en liðið er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og markatöluna 58:1!
Caroline hefur verið fastamaður í vörn ÍBV undanfarin þrjú ár og spilað samtals 57 leiki í Pepsi-deildinni.
Hún fetar nú í fótspor Cloe Lacasse sem fór einnig frá ÍBV til Benfica í sumar.
Cloe hefur byrjað vel í Portúgal með Benfica en liðið er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og markatöluna 58:1!
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
21:14
07:00