Trent á barmi þess að semja við Real Madrid - Frimpong og Davies orðaðir við Liverpool - Aina orðaður við Man City
   fim 19. október 2017 16:37
Hafliði Breiðfjörð
Sjáðu myndirnar: Svona gæti nýr Laugardalsvöllur litið út
Á fréttamannafundi í dag voru kynntar tillögur að nýjum Laugardalsvelli sem gæti auk fótboltaleikja hýst tónleika, ráðstefnur og aðra íþróttaviðburði. Hér að neðan má sjá nokkrar tillögur að útliti vallarins sem fjölmiðlamönnum var kynnt í dag. Þar kom fram að ríki og borg hafa samþykkt að skipa starfshóp með það að markmiði að byggja völlinn. Hann gæti verið tilbúinn 2020 og tæki 20 þúsund í sæti á leik, 25 þúsund á tónleikum.
Athugasemdir
banner
banner
banner