Garth Crooks sérfræðingur BBC velur úrvalslið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal og Úlfarnir eiga flesta fulltrúa í liðinu eftir flotta sigra um helgina sem var að líða.
Miðjumaður: Raheem Sterling (Chelsea) - Kom inn á og breytti leiknum gegn Crystal Palace í byrjun síðustu viku. Hann byrjaði svo gegn Man City og skoraði flott mark.
Athugasemdir