Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 21. mars 2020 13:58
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ronaldinho fagnar fertugsafmælinu á bak við lás og slá
Ronaldinho.
Ronaldinho.
Mynd: Getty Images
Ronaldinho, ástæðan fyrir því að margur maðurinn elskar fótbolta, er í dag fertugur.

Hæfileikar Ronaldinho voru óumdeilanlegir og gat hann hluti með boltann sem aðrir gátu ekki ímyndað sér að gera. Hann var upp á sitt besta þegar hann lék með Barcelona frá 2003 til 2008, en hann fékk Ballon d'Or verðlaunin árið 2005.

Það hefur ekki gengið nægilega vel hjá honum frá því hann hætti í fótbolta og fagnar hann fertugsafmæli sínu í fangelsi. Hann lagði fótboltaskóna á hilluna árið 2015.

Ronaldo var á dögunum handtekinn í Paragvæ fyrir að vera með falsað vegabréf.

Hann á yfir sér höfði sex mánuði á bak við lás og slá.


Athugasemdir
banner
banner
banner