Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   sun 21. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Fjórir leikir á dagskrá
Mynd: EPA
Fjórir leikir fara fram í 33. umferð Seríu A á Ítalíu í dag.

Mörg lið eru að berjast fyrir því að halda sér uppi í deildinni. Sassuolo er eitt þeirra en liðið tekur á móti Lecce klukkan 10:30. Torino fær þá Frosinone í heimsókn klukkan 13:00 áður en botnlið Salernitana tekur á móti Fiorentina.

Monza og Atalanta mætast í lokaleik dagsins. Atalanta er að halda í vonina um að komast í Evrópukeppni á næsta tímabili. Liðið er í 7. sæti með 51 stig. Ef liðið kemst ekki í Evrópu í gegnum deildina er alltaf möguleiki á að ná sætinu í gegnum Evrópudeildina, þar sem liðið er komið í undanúrslit.

Leikir dagsins:
10:30 Sassuolo - Lecce
13:00 Torino - Frosinone
16:00 Salernitana - Fiorentina
18:45 Monza - Atalanta
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner