Nágrannafélög berjast um Wharton - Osimhen gæti verið áfram á Ítalíu - Zidane til Juventus?
   lau 22. mars 2025 07:00
Ívan Guðjón Baldursson
Tímabilið líklega búið hjá Paulo Dybala
Mynd: EPA
Paulo Dybala mun líklega ekki spila aftur á tímabilinu eftir að hafa lent í alvarlegum vöðvameiðslum.

Dybala var ekki valinn í argentínska landsliðshópinn vegna meiðslanna og nú er komið í ljós að þessi hæfileikaríki sóknartengiliður þarf að gangast undir aðgerð.

Það er ekki oft sem leikmenn þurfa að fara í aðgerð vegna vöðvameiðsla, en hinn 31 árs gamli Dybala meiddist í 1-0 sigri gegn Cagliari 16. mars.

Dybala, sem á rúmt ár eftir af samningi sínum við AS Roma, hefur komið að 12 mörkum í 36 leikjum á tímabilinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner