Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   lau 22. mars 2025 17:10
Anton Freyr Jónsson
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er ánægður með að við sigrum leikinn á endanum, vinna Lengjubikar og taka þennan bikar með okkur." sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals en Valur er Lengjubikarmeistarar árið 2025. 


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 Valur

„Við byrjuðum leikinn mjög ílla, lendum 2-0 undir fyrstu tuttugu mínúturnar og vorum bara ekki klárir í þetta. Reyndum að komast upp með einhver 70 eða 75% sem gengur aldrei í fótolbtanum, alveg sama á móti hverjum þú spilar og sérstaklega ekki á móti mjög heitu liði eins og lið Fylkis sem eru búnir að vera geggjaðir í vetur."

„Það er svona það mesta sem ég er ósáttur með og er ekki að gerast í fyrsta skipti og við verðum bara að læra af því og læra hratt útaf núna eru bara tvær vikur í mót og þú getur ekki alltaf mætt í leikina og gefið hinum liðunum forskot en aftur á móti sýnir það styrk að liðið er ekki að missa hausinn jafnvel þó við erum að lenda undir erum við að sýna styrk og koma til baka"

Nánar var rætt við Tufa í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner