Douglas Luiz gæti snúð aftur til Englands - Liverpool hefur áhuga á leikmanni Lyon - Nmecha til Man Utd?
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
Arnar Gunnlaugs: Himinn og jörð eru ekki að farast
Hákon Rafn: Bæði skotin fara í gegnum klofið á varnarmanni
Logi: Fannst þetta vera brot og þess vegna hleyp ég að honum
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
   lau 22. mars 2025 17:10
Anton Freyr Jónsson
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er ánægður með að við sigrum leikinn á endanum, vinna Lengjubikar og taka þennan bikar með okkur." sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals en Valur er Lengjubikarmeistarar árið 2025. 


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 Valur

„Við byrjuðum leikinn mjög ílla, lendum 2-0 undir fyrstu tuttugu mínúturnar og vorum bara ekki klárir í þetta. Reyndum að komast upp með einhver 70 eða 75% sem gengur aldrei í fótolbtanum, alveg sama á móti hverjum þú spilar og sérstaklega ekki á móti mjög heitu liði eins og lið Fylkis sem eru búnir að vera geggjaðir í vetur."

„Það er svona það mesta sem ég er ósáttur með og er ekki að gerast í fyrsta skipti og við verðum bara að læra af því og læra hratt útaf núna eru bara tvær vikur í mót og þú getur ekki alltaf mætt í leikina og gefið hinum liðunum forskot en aftur á móti sýnir það styrk að liðið er ekki að missa hausinn jafnvel þó við erum að lenda undir erum við að sýna styrk og koma til baka"

Nánar var rætt við Tufa í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner