Leikur ÍBV og Fram í 24. umferð Bestu deildar karla (2. umferð eftir tvískiptingu) er aftur kominn á dagskrá á laugardag klukkan 14.
Leiknum hafði verið seinkað fram á sunnudag en hann verður spilaður á morgun, laugardag. Félögin óskuðu eftir að leikurinn yrði aftur færður á upphaflegan tíma.
Leiknum hafði verið seinkað fram á sunnudag en hann verður spilaður á morgun, laugardag. Félögin óskuðu eftir að leikurinn yrði aftur færður á upphaflegan tíma.
Liðin eru í 10. og 11. sæti deildarinnar og leikurinn því gífurlega mikilvægur í fallbaráttunni.
Bæði lið eru með 20 stig en Fram er með fjórum mörkum betri markatölu.
24. umferðin í Bestu:
Efri hluti:
sunnudagur 24. september
14:00 KR-Valur (Meistaravellir)
14:00 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
mánudagur 25. september
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
Neðri hluti:
laugardagur 23. september
14:00 ÍBV-Fram (Hásteinsvöllur)
sunnudagur 24. september
14:00 Keflavík-HK (HS Orku völlurinn)
17:00 Fylkir-KA (Würth völlurinn)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 27 | 21 | 3 | 3 | 76 - 30 | +46 | 66 |
2. Valur | 27 | 17 | 4 | 6 | 66 - 35 | +31 | 55 |
3. Stjarnan | 27 | 14 | 4 | 9 | 55 - 29 | +26 | 46 |
4. Breiðablik | 27 | 12 | 5 | 10 | 52 - 49 | +3 | 41 |
5. FH | 27 | 12 | 4 | 11 | 49 - 54 | -5 | 40 |
6. KR | 27 | 10 | 7 | 10 | 38 - 48 | -10 | 37 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KA | 27 | 12 | 5 | 10 | 42 - 45 | -3 | 41 |
2. Fylkir | 27 | 7 | 8 | 12 | 43 - 55 | -12 | 29 |
3. HK | 27 | 6 | 9 | 12 | 41 - 55 | -14 | 27 |
4. Fram | 27 | 7 | 6 | 14 | 40 - 56 | -16 | 27 |
5. ÍBV | 27 | 6 | 7 | 14 | 31 - 50 | -19 | 25 |
6. Keflavík | 27 | 2 | 10 | 15 | 27 - 54 | -27 | 16 |
Athugasemdir