Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 22. október 2020 17:52
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarliðin í Evrópudeildinni: Bale og Hörður Björgvin byrja
Mynd: Getty Images
Tólf leikir hefjast klukkan 19:00 í Evrópudeildinni. Tvö ensk félög eru í eldlínunni. Það eru lið Tottenham og Leicester.

Byrjunarliðin úr leikjunum hafa verið opinberuð og má sjá þau hér að neðan. Leicester mætir Zorya Luhansk á heimavelli og Tottenham tekur á móti LASK.

Byrjunarlið Leicester:
Schmeichel, Castagne, Fofana, Evans, Fuchs, Mendy, Tielemans, Praet, Barnes, Maddison og Iheanacho.

Byrjunarlið Tottenham:
Hart, Doherty, Sanchez, Davies, Reguilon, Hojbjerg, Winks, Lamela, Bale, Lucas, Vinicius.

James Maddison byrjar hjá Leicester og hjá Tottenham byrjar Gareth Bale sinn fyrsta leik eftir endurkomuna til félagsins, Harry Kane og Heung-min Son eru á bekknum.

Annað:
Zlatan Ibrahimovic er í byrjunarliðinu hjá AC Milan sem mætir Celtic á útivelli. Hörður Björgvin Magnússon er þá í byrjunarliði CSKA gegn Wolfsberger á meðan Arnór Sigurðsson glímir við meiðsli.

Leikirnir tólf:
EUROPA LEAGUE: Group G
19:00 Braga - AEK
19:00 Leicester - Zorya

EUROPA LEAGUE: Group H
19:00 Sparta Prag - Lille
19:00 Celtic - Milan

EUROPA LEAGUE: Group I
19:00 Maccabi Tel Aviv - Qarabag
19:00 Villarreal - Demir Grup Sivasspor

EUROPA LEAGUE: Group J
19:00 Tottenham - LASK Linz
19:00 Ludogorets - Antwerp

EUROPA LEAGUE: Group K
19:00 Wolfsberger AC - CSKA
19:00 Dinamo Zagreb - Feyenoord

EUROPA LEAGUE: Group L
19:00 Liberec - Gent
19:00 Hoffenheim - Rauða stjarnan
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner