Rashford, Sesko, Walker, Garnacho, Vlahovic, Cunha, Pogba, Dorgu og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 23. janúar 2025 12:30
Elvar Geir Magnússon
Enciso lánaður til Ipswich (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Paragvæski landsliðsmaðurinn Julio Enciso hefur skrifað undir samning við Ipswich en hann kemur til félagsins á láni frá Brighton.

Sóknarmiðjumaðurinn hefur spilað fyrir Brighton síðan 2022. Hans fyrsti leikur fyrir Ipswich verður á laugardaginn gegn Liverpool.

„Ég er svo ánægður með að vera kominn hingað," segir Enciso við miðla Ipswich.

„Ég átti gott spjall við stjórann. Ég er þakklátur fyrir að félagið hafi trú á mér. Ég get ekki beðið eftir því að spila fyrir liðið. Ég er baráttumaður og geri mitt besta í öllum leikjum."


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 21 15 5 1 50 20 +30 50
2 Arsenal 22 12 8 2 43 21 +22 44
3 Nott. Forest 22 13 5 4 33 22 +11 44
4 Chelsea 22 11 7 4 44 27 +17 40
5 Man City 22 11 5 6 44 29 +15 38
6 Newcastle 22 11 5 6 38 26 +12 38
7 Bournemouth 22 10 7 5 36 26 +10 37
8 Aston Villa 22 10 6 6 33 34 -1 36
9 Brighton 22 8 10 4 35 30 +5 34
10 Fulham 22 8 9 5 34 30 +4 33
11 Brentford 22 8 4 10 40 39 +1 28
12 Crystal Palace 22 6 9 7 25 28 -3 27
13 Man Utd 22 7 5 10 27 32 -5 26
14 West Ham 22 7 5 10 27 43 -16 26
15 Tottenham 22 7 3 12 45 35 +10 24
16 Everton 21 4 8 9 18 28 -10 20
17 Wolves 22 4 4 14 32 51 -19 16
18 Ipswich Town 22 3 7 12 20 43 -23 16
19 Leicester 22 3 5 14 23 48 -25 14
20 Southampton 22 1 3 18 15 50 -35 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner