Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   þri 23. júlí 2024 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Tindastóll fær leikmann frá Metz (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tindastóll er búinn að næla sér í nýjan leikmann fyrir fallbaráttuna sem er framundan í Bestu deild kvenna.

Sú heitir Elise Anne Morris og kemur úr röðum franska félagsins Metz, en þar áður var hún hjá Amazon Grimstad í Noregi.

Elise er fengin til að styrkja varnarlínu Sauðkrækinga sem eru í harðri fallbaráttu með 11 stig eftir 13 umferðir, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti.

Tindastóll hefur ekki unnið deildarleik í rúman mánuð og tapaði 4-1 gegn botnliði Fylkis í síðustu umferð.
Donni um nýjan leikmann: Erum bara að bíða eftir leikheimild
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Athugasemdir