Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
banner
   fös 24. mars 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Undankeppni EM um helgina - Risaleikur í Frakklandi
Kylian Mbappe verður með fyrirliðabandið gegn Hollendingum
Kylian Mbappe verður með fyrirliðabandið gegn Hollendingum
Mynd: EPA
Undankeppni Evrópumótsins heldur áfram um helgina og má þar nefna stórleik Frakklands og Hollands sem fer fram í kvöld.

Frakkar og Hollendingar eru með sterkustu Evrópuþjóðunum en liðin eigast við klukkan 19:45 í París í kvöld.

Á laugardag spilar vængbrotið lið Noregs við Spánverja á meðan Króatía mætir Wales.

England mætir þá Úkraínu á sunnudag en hér fyrir neðan má sjá alla leiki helgarinnar.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur 24. mars:

B-riðill
19:45 Frakkland - Holland
19:45 Gibraltar - Grikkland

E-riðill
19:45 Tékkland - Pólland
19:45 Moldova - Færeyjar

F-riðill
19:45 Svíþjóð - Belgía
19:45 Austurríki - Azerbaijan

G-riðill
17:00 Bulgaria - Montenegro
19:45 Serbía - Litháen

Laugardagur 25. mars:

A-riðill
14:00 Skotland - Kýpur
19:45 Spánn - Noregur

D-riðill
17:00 Armenia - Tyrkland
19:45 Króatía - Wales

I-riðill
17:00 Belarús - Sviss
17:00 Israel - Kósóvó
19:45 Andorra - Rúmenía

Sunnudagur 26. mars:

C-riðill:
16:00 England - Úkraína
18:45 Malta - Ítalía

H-riðill
13:00 Kasakstan - Danmörk
16:00 Slovenia - San Marino
18:45 Norður Írland - Finnland
Athugasemdir
banner
banner
banner