Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 25. janúar 2020 23:18
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Faxaflóamótið: Sigrún og María á skotskónum hjá Gróttu
Sigrún Ösp skoraði annað af mörkum Gróttu í dag.
Sigrún Ösp skoraði annað af mörkum Gróttu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Afturelding 0 - 2 Grótta
0-1 Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir ('64 )
0-2 María Lovísa Jónasdóttir ('73 )

Á Varmaárvelli mættust í dag lið Aftureldingar og Gróttu í B-riðli Faxaflóamóts kvenna. Afturelding var í dag að leika sinn fyrsta leik í mótinu en Grótta hafði unnið einn leik og tapað einum til þessa.

Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir og María Lovísa Jónasdóttir skoruðu mörk Gróttu í 0-2 útisigri. Grótta er því komið með sex stig eftir tvær umferðir.

Næsti leikur í þessum riðli fer fram á þriðjudag þegar Augnablik og Afturelding mætast á Kópavogsvelli.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner