Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 25. september 2021 10:55
Fótbolti.net
Lokaumferðin á X977 í dag - Í beinni frá öllum völlum
Mynd: Fótbolti.net
Lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar verður í beinni lýsingu á X977 í dag laugardag. Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður framlengdur og honum lýkur ekki fyrr en bikarinn er kominn á loft.

Hlustaðu á X977 í beinni

Hitað verður upp frá klukkan 12 þar sem Elvar Geir og Tómas Þór rýna í leikina. Allir leikirnir verða svo flautaðir á klukkan 14 og við verðum með menn á öllum völlum.

Elvar Geir, Benedikt Bóas og Rafn Markús verða í hljóðverinu og heyra í fréttamönnum á völlunum.

Hvort verður Víkingur eða Breiðablik Íslandsmeistari? Hverjir falla? Þessum spurningum verður svarað í beinni á X977 næsta laugardag milli 12 og 16.

laugardagur 25. september
14:00 Víkingur R.-Leiknir R. (Víkingsvöllur)
14:00 Breiðablik-HK (Kópavogsvöllur)
14:00 Keflavík-ÍA (HS Orku völlurinn)
14:00 KA-FH (Greifavöllurinn)
14:00 Stjarnan-KR (Samsungvöllurinn)
14:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner