Klukkan 20:00 í kvöld fer fram úrslitaleikur Spænska Koungsbikarsins. Fótbolta áhugafólk fékk drauma úrslitaleik en Real Madrid og Barcelona mætast í "El Classico" viðureign um bikarinn.
Leikurinn er sýndur fyrir litlar 1000 krónur á Fótbolti.net í samstarfi við Livey. Hægt er að horfa á leikinn í fréttinni hér:
Lesendur sem horfa á leikinn geta unnið sér inn treyju frá Jóa Útherja með því að giska á rétt úrslit í leiknum á Facebook síðu Fótbolta.net.
Smelltu hér til að giska á úrslit leiksins.
Athugasemdir