Arsenal reynir við Kounde - Vardy orðaður við Wrexham - Antony gæti verið áfram hjá Betis
   lau 26. apríl 2025 18:10
Fótbolti.net
Vinnur þú treyju frá Jóa Útherja? - Hvernig fer El Clasico í kvöld?
Florentino Perez verður mættur í stúkuna í kvöld
Florentino Perez verður mættur í stúkuna í kvöld
Mynd: EPA

Klukkan 20:00 í kvöld fer fram úrslitaleikur Spænska Koungsbikarsins. Fótbolta áhugafólk fékk drauma úrslitaleik en Real Madrid og Barcelona mætast í "El Classico" viðureign um bikarinn. 

Leikurinn er sýndur fyrir litlar 1000 krónur á Fótbolti.net í samstarfi við Livey. Hægt er að horfa á leikinn í fréttinni hér: 


Lesendur sem horfa á leikinn geta unnið sér inn treyju frá Jóa Útherja með því að giska á rétt úrslit í leiknum á Facebook síðu Fótbolta.net.

Smelltu hér til að giska á úrslit leiksins.


Athugasemdir
banner