Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
banner
   sun 26. maí 2024 18:36
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Southampton kaupir Harwood-Bellis frá Man City (Staðfest)
Mynd: Getty Images

Taylor Harwood-Bellis er alfarið genginn til liðs við Southampton frá Man City eftir að fyrrnefnda liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni.


Southampton tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni eftir sigur á Leeds í umspilinu í dag.

Það þýðir að liðið þurfi að kaupa Harwood-Bellis frá City en hann var á láni hjá Southampton á tímabilinu. Kaupverðið er 20 milljónir punda.

Þetta er annað árið í röð sem Harwood-Bellis, sem er 22 ára gamall ensku varnarmaður, er í liði sem kemst upp úr Championship deildinni þar sem hann var á láni hjá Burnley á síðustu leiktíð.


Athugasemdir
banner
banner