Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 26. september 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Real Madrid heimsækir Real Betis
Spænski boltinn er kominn af stað og eru fjórir leikir á dagskrá í dag, tveir þeirra verðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.

Alaves mætir Getafe fyrir hádegi og verður sýnt beint frá leiknum. Valencia tekur svo á móti nýliðum Huesca áður en Real Sociedad heimsækir nýliða Elche.

Stórleikur dagsins fer fram í kvöld, þegar Real Betis tekur á móti Real Madrid.

Betis átti slakt tímabil í fyrra en hefur farið vel af stað í haust, með tvo sigra úr fyrstu tveimur deildarleikjunum.

Spánarmeistararnir í Madrid byrjuðu nýtt tímabil á markalausu jafntefli og verður áhugavert að fylgjast með slagnum í kvöld.

Leikir dagsins:
11:00 Alaves - Getafe (Stöð 2 Sport 4)
14:00 Valencia - Huesca
16:30 Elche - Real Sociedad
19:00 Real Betis - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner
banner