Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 27. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Stórveldið Bayern mætir Hoffenheim
Það er heldur rólegur dagur í þýsku úrvalsdeildinni, en samt sem áður eru tveir athyglisverðir leikir á dagskrá.

Bayern München vann enn einn titilinn í síðustu viku þegar liðið lagði Sevilla að velli í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Þetta ógnarsterka lið Bayern heimsækir Hoffenheim í dag, en liðið fór í framlengingu gegn Sevilla og spurning hvort það verði þreyta í liðinu eftir það.

Bayern vann sinn fyrsta deildarleik 8-0 gegn Schalke og Hoffenheim stefnir án efa á að gefa Bayern erfiðari leik en það.

Klukkan 16:00 verður svo flautað til leiks í Freiburg þar sem heimamenn taka á móti Wolfsburg.

Leikirnir eru báðir sýndir á Viaplay.

sunnudagur 27. september
13:30 Hoffenheim - Bayern
16:00 Freiburg - Wolfsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner
banner