Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   fös 27. nóvember 2020 10:30
Magnús Már Einarsson
Rooney spilar ekki - Einbeitir sér að því að stýra Derby
Wayne Rooney ætlar ekki að spila með Derby gegn Wycombe í Championship deildinni á morgun.

Rooney hefur ásamt fjórum úr þjálfaraliði félagsins séð um að stýra Derby í síðustu leikjum eftir að Phillip Cocu var rekinn sem stjóri.

Eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough í fyrrakvöld hefur verið ákveðið að Rooney spili ekki á morgun og einbeiti sér þess í stað að því að stýra liðinu.

Forráðamenn Derby ákveða síðan á næstunni hver verður stjóri liðsins til frambúðar en Rooney kemur til greina í starfið.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 28 17 7 4 61 31 +30 58
2 Middlesbrough 28 15 7 6 42 29 +13 52
3 Ipswich Town 27 14 8 5 47 24 +23 50
4 Hull City 27 14 5 8 45 39 +6 47
5 Millwall 28 13 7 8 32 35 -3 46
6 Preston NE 28 11 10 7 36 29 +7 43
7 Watford 27 11 9 7 38 32 +6 42
8 Stoke City 28 12 5 11 33 25 +8 41
9 Wrexham 28 10 11 7 40 35 +5 41
10 Derby County 28 11 8 9 38 36 +2 41
11 Bristol City 28 11 7 10 38 31 +7 40
12 QPR 28 11 7 10 38 39 -1 40
13 Birmingham 28 10 8 10 38 37 +1 38
14 Leicester 28 10 8 10 39 41 -2 38
15 Southampton 28 9 9 10 40 40 0 36
16 Swansea 28 10 6 12 31 35 -4 36
17 Sheffield Utd 27 10 2 15 36 40 -4 32
18 Charlton Athletic 27 8 8 11 27 34 -7 32
19 West Brom 28 9 4 15 31 43 -12 31
20 Norwich 28 8 6 14 35 40 -5 30
21 Portsmouth 26 7 8 11 23 36 -13 29
22 Blackburn 27 7 7 13 25 36 -11 28
23 Oxford United 27 5 9 13 25 35 -10 24
24 Sheff Wed 27 1 8 18 18 54 -36 -7
Athugasemdir
banner