Nóg af Amorim tengdu slúðri - Arsenal horfir til Bayern - Chelsea horfir til Lecce - Gerrard ætlar að berjast
banner
   fim 28. september 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Albert mætir Roma
Albert Guðmundsson mætir Roma
Albert Guðmundsson mætir Roma
Mynd: Getty Images
Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa mæta Roma í Seríu A á Ítalíu í kvöld.

Íslenski sóknarmaðurinn hefur verið með bestu leikmönnum Genoa á þessari leiktíð og þegar farinn að heilla stærstu félög Ítalíu.

Hann fær nú að sýna sig gegn Jose Mourinho og lærisveinum hans í Roma, en leikurinn hefst klukkan 18:45 og fer fram á heimavelli Genoa.

Monza mætir þá Bologna á meðan nýliðar Frosinone taka á móti Fiorentina.

Leikir dagsins:
16:30 Frosinone - Fiorentina
16:30 Monza - Bologna
18:45 Genoa - Roma
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 8 1 1 18 5 +13 25
2 Juventus 11 5 6 0 19 7 +12 21
3 Inter 10 6 3 1 24 13 +11 21
4 Atalanta 10 6 1 3 26 14 +12 19
5 Fiorentina 10 5 4 1 21 9 +12 19
6 Lazio 10 6 1 3 22 13 +9 19
7 Milan 10 5 2 3 17 11 +6 17
8 Udinese 11 5 1 5 14 16 -2 16
9 Bologna 10 3 6 1 12 11 +1 15
10 Torino 10 4 2 4 15 15 0 14
11 Roma 10 3 4 3 10 11 -1 13
12 Empoli 10 2 5 3 7 9 -2 11
13 Parma 10 1 6 3 14 16 -2 9
14 Verona 10 3 0 7 13 22 -9 9
15 Como 10 2 3 5 12 21 -9 9
16 Cagliari 10 2 3 5 8 17 -9 9
17 Monza 11 1 5 5 10 14 -4 8
18 Venezia 10 2 2 6 10 18 -8 8
19 Lecce 11 2 2 7 4 20 -16 8
20 Genoa 10 1 3 6 7 21 -14 6
Athugasemdir
banner
banner
banner