Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 30. ágúst 2022 17:57
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: James ekki í hóp - Ziyech byrjar sinn fyrsta leik
Mynd: Heimasíða Chelsea
Fjórir leikir fara fram í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Chelsea fær Southampton í heimsókn.

Það vekur athygli að Reece James er ekki í hópnum hjá Chelsea og Hakim Ziyech byrjar sinn fyrsta leik á tímabilinu. Ruben Loftus-Cheek er í hægri vængbakverðinum í kvöld.

Það eru tvær breytingar á liði Southampton sem tapaði 1-0 gegn Man Utd um helgina. Romain Perraud kom inná sem varamaður um helgina en hann byrjar í kvöld.

Wilfried Zaha er mættur aftur í lið Crystal Palace sem mætir Brentford og Danny Welbeck er settur á bekkinn hjá Brighton. Ivan Toney er með fyrirliðabandið hjá Brenford í kvöld.

Neal Maupay er ekki í leikmannahópi Everton sem heimsækir Leeds í kvöld. Anthony Gordon er á sínum stað í byrjunarliðinu.



Chelsea: Mendy, Loftus-Cheek, Azpilicueta, Silva, Koulibaly, Cucurella, Jorginho, Mount, Ziyech, Havertz, Sterling.

Southampton: Bazuna, Walker-Peters, Bella-Kotchap, Salisu, Perraud, Lavia, Ward-Prowse, Diallo, Elyounoussi, A.Armstrong, Adams.



Crystal Palace: Guaita, Clyne, Ward, Andersen, Guehi, Olise, Schlupp, Doucoure, Eze , Zaha, Mateta.

Brentford: Raya, Hickey, Mee, Zanka, Henry, Jensen, Janelt, Baptiste, Lewis-Potter, Toney, Mbuemo.


Fulham: Leno, Tete, Adarabioyo, Ream, Robinson, Palhinha, Reed, Pereira, Decordova-Reid, Kebano, Mitrovic.

Brighton: Sanchez, Veltman, Dunk, Webster, Estupinan, March, Mwepu, Mac Allister, Caicedo, Trossard, Gross.

Leeds: Meslier; Kristensen, Koch, Llorente, Struijk; Adams, Roca; Sinisterra, Aaronson, Harrison; Rodrigo.

Everton: Pickford; Patterson, Coady, Tarkowski, Mykolenko; Onana, Davies, Iwobi; McNeil, Gordon, Gray.


Athugasemdir
banner
banner