banner
sun 13.maí 2018 11:54
Magnús Már Einarsson
Skúli Jón: Stórhćttulegt og á ekki ađ sjást á fótboltavellinum
watermark Skúli Jón verđur frá nćstu vikurnar.
Skúli Jón verđur frá nćstu vikurnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Skúli Jón Friđgeirsson, leikmađur KR, fór í ađgerđ í morgun eftir ađ hafa meiđst í 1-1 jafnteflinu gegn Grindavík í gćr. Skúli er nefbrotinn og brot kom viđ augntóftina eftir ađ Juanma Ortiz, framherji Grinadvíkur braut á honum.

Juanma fékk gula spjaldiđ hjá Ívari Orra Kristjánssyni dómara en í viđtali viđ heimasíđu KR segist Skúli vera mjög ósáttur viđ brotiđ.

„Ég stökk upp í boltann til ađ skalla hann og fannst ég fá olnbogaskot í andlitiđ. Ég sá ekkert eftir ţetta enda blćddi nálćgt auganu og ţađ kom í ljós viđ skođun ađ ţađ er brot í neđanverđri augntóftinni," sagđi Skúli viđ KR.is í gćrkvöldi.

„Ég fer í ađgerđ í fyrramáliđ (í dag) ţar sem sjónin er ekki góđ og verđ ađ vona ţađ besta. Ţetta er stórhćttulegt og á ekki ađ sjást á fótboltavellinum enda hefđi getađ fariđ mun verr. Ég sé ekki ađ ţetta eigi mikiđ skylt viđ fótbolta."

Heimasíđa KR heldur ţví fram ađ Juanma hafi einnig slegiđ til Albert Watson varnarmanns KR stuttu eftir brotiđ á Skúla eftir hann sendi boltann frá sér. Albert lét dómara leiksins vita af atvikinu sem virđist ekki hafa tekiđ eftir ţví, ađ ţví er fram kemur á vef KR.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía