Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
   þri 14. ágúst 2018 14:30
Fótbolti.net
Innkastið - Þriggja hesta kapphlaupið og val á þeim besta í hverju liði
Gunnar, Elvar og Magnús.
Gunnar, Elvar og Magnús.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar er að baki.

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson skoða meðal annars hver hefur verið bestur í hverju liði deildarinnar og hver mestu vonbrigðin það sem af er móti.

Meðal efnis: Kristinn Ingi minnir á sig, Viktor heldur Elfari á bekknum, Víkingar með sjálfseyðingarhvöt, erfið fæðing Stjörnunnar, staða Óla Kristjáns hjá FH, Kristján Guðmunds snýr gagnrýnendum við, Keflvíkingar baula á eigin leikmann, leiðindi á KR-velli og Gunni giskar á undanúrslitaleiki Mjólkurbikarsins.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner