Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
   lau 03. maí 2025 12:34
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Samantekt
Komnar/farnar og samningslausar í Bestu deildinni
Kvenaboltinn
Elín Metta er mætt heim í Val.
Elín Metta er mætt heim í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Breiðablik hélt Sammy Smith og Berglind Björg kom frá Val.
Breiðablik hélt Sammy Smith og Berglind Björg kom frá Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórdís Elva er komin í Þrótt.
Þórdís Elva er komin í Þrótt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tinna Brá er komin í Val.
Tinna Brá er komin í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur keypti Mist af Fylki.
Þróttur keypti Mist af Fylki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur keypti Aufí frá Gróttu.
Valur keypti Aufí frá Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kate Devine ver Breiðabliks, kemur í stað Telmu Ívarsdóttur sem fór til Rangers.
Kate Devine ver Breiðabliks, kemur í stað Telmu Ívarsdóttur sem fór til Rangers.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur keypti Sóleyju Eddu frá Stjörnunni.
Valur keypti Sóleyju Eddu frá Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásta Eir er hætt og Jordyn Rhodes samdi við Val.
Ásta Eir er hætt og Jordyn Rhodes samdi við Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Áslaug Dóra samdi við Víkingi.
Áslaug Dóra samdi við Víkingi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Katla María samdi við FH og það gerði systir hennar, Íris Una, einnig.
Katla María samdi við FH og það gerði systir hennar, Íris Una, einnig.
Mynd: FH
Katie Cousins er mætt aftur í Þrótt.
Katie Cousins er mætt aftur í Þrótt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vera Varis samdi í Garðabæ.
Vera Varis samdi í Garðabæ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórdís Hrönn er komin í Víking.
Þórdís Hrönn er komin í Víking.
Mynd: Víkingur
Eva Rut samdi við Þór/KA.
Eva Rut samdi við Þór/KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Glugganum var lokað á þriðjudagskvöld og opnar ekki aftur fyrr en 12. júlí.

Hér að neðan má sjá félagaskiptin sem hafa átt sér stað í Bestu deildinni frá því að sumarglugganum í fyrra var skellt í lás.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.



Breiðablik
Komnar
Kate Devine frá Írlandi
Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá Val
Heiðdís Lillýardóttir frá Basel
Helga Rut Einarsdóttir frá Grindavík
Alma Rós Magnúsdóttir frá Keflavík

Farnar
Ásta Eir Árnadóttir hætt
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir til Anderlecht
Jakobína Hjörvarsdóttir í Stjörnuna á láni
Margrét Lea Gísladóttir í Stjörnuna
Mikaela Nótt Pétursdóttir í FHL á láni
Hildur Þóra Hákonardóttir í FH
Olga Ingibjörg Einarsdóttir í Fram á láni (var á láni hjá HK)

Samningslausar
Aníta Dögg Guðmundsdóttir (2000)

Valur
Komnar
Jordyn Rhodes frá Tindastóli
Elín Metta Jensen frá Þrótti
Tinna Brá Magnúsdóttir frá Fylki
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir keypt frá Stjörnunni en lánuð í Tindastól (var á láni hjá HK)
Sóley Edda Ingadóttir frá Stjörnunni
Arnfríður Auður Arnarsdóttir frá Gróttu
Bryndís Eiríksdóttir frá Þór/KA (var á láni)
Ágústa María Valtýsdóttir frá ÍBV (var á láni)
Kolbrá Una Kristinsdóttir frá Gróttu (var á láni)

Farnar
Fanney Inga Birkisdóttir til Häcken
Ísabella Sara Tryggvadottir til Rosengård
Berglind Björg Þorvaldsdótir í Breiðablik
Katie Cousins í Þrótt
Hailey Whitaker til Kanada
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í Víking
Anna Björk Kristjánsdóttir í KR
Málfríður Anna Eiríksdóttir til Danmerkur
Málfríður Erna Sigurðardóttir hætt og farin í stjórn Vals
Íris Dögg Gunnarsdóttir hætt

Samningslausar
Aníta Björk Matthíasdóttir (2009)

Víkingur
Komnar
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir frá Svíþjóð
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Val
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir frá Þór/KA
Júlía Ruth Thasaphong frá Grindavík
Jóhanna Elín Halldórsdóttir frá Selfossi
Eva Ýr Helgadóttir frá Smára
Sif Atladóttir frá Selfossi

Farnar
Shaina Ashouri til Kanada
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir til Svíþjóðar
Hafdís Bára Höskuldsdóttir til Svíþjóðar
Hulda Ösp Ágústsdóttir í Gróttu
Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir í Gróttu (á láni)

Samningslausar
Rachel Diodati (2000)
Halla Hrund Ólafsdóttir (2004)
Dagbjört Ingvarsdóttir (1996)

Þór/KA
Komnar
Eva Rut Ásþórsdóttir frá Fylki
Jessica Berlin frá Írlandi
Ellie Moreno frá Bandaríkjunum
Henríetta Ágústsdóttir frá Stjörnunni á láni

Farnar
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Víking
Bryndís Eiríksdóttir í Val (var á láni)
Lidija Kulis til S.a.f.
Lara Ivanusa til S.a.f.

Samningslausar
Shelby Money (1997)
Eva S. Dolina-Sokolowska (2008)

Þróttur
Komnar
Katie Cousins frá Val
Þórdís Elva Ágústsdóttir frá Växjö
Mist Funadóttir frá Fylki
Unnur Dóra Bergsdóttir frá Selfossi
Klara Mist Karlsdóttir frá Fylki

Farnar
Leah Pais til Kanada
Elín Metta Jensen í Val
Una Sóley Gísladóttir í KÞ á láni

Samningslausar
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (2001)

FH
Komnar
Katla María Þórðardóttir frá Svíþjóð
Hildur Þóra Hákonardóttir frá Breiðabliki
Deja Sandoval frá FHL
Maya Lauren Hansen frá Bandaríkjunum
Íris Una Þórðardóttir frá Þrótti (var á láni hjá Fylki)

Farnar
Anna Nurmi til Finnlands
Hanna Kallmaier til Keflavíkur
Snædís María Jörundsdóttir til Stjörnunnar
Thelma Lóa Hermannsdóttir til Bandaríkjanna
Hanna Faith Victoriudottir til Aftureldingar
Selma Sól Sigurjónsdóttir í Hauka
Bryndís Halla Gunnarsdóttir í Hauka
Berglind Þrastardóttir í Hauka
Hildur María Jónasdóttir í Fram
Halla Helgadóttir í Fram
Anna Rakel Snorradóttir í Grindavík/Njarðvík
Rannveig Bjarnadóttir
Rakel Eva Bjarnadóttir á láni í HK

Samningslausar
Breukelen Woodard (1999)
Sóley Arna Arnarsdóttir (2006)

Stjarnan
Komnar
Snædís María Jörundsdóttir frá FH
Vera Varis frá Keflavík
Birna Jóhannsdóttir frá HK
Margrét Lea Gísladóttir frá Breiðabliki
Jana Sól Valdimarsdóttir frá HK
Jakobína Hjörvarsdóttir frá Breiðabliki á láni

Farnar
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir til Vals og svo lánuð til Tindastóls (var á láni hjá HK)
Sóley Edda Ingadóttir til Vals
Hannah Sharts til Portúgals
Karlotta Björk Andradóttir á láni í HK
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir til Kanada
Erin McLeod til Kanada
Henríetta Ágústsdóttir í Þór/KA á láni
Katrín Erla Clausen til Fram
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir til Fram
Jóhanna Melkorka Þórsdóttir hætt
Ingibjörg Erla Sigurðardóttir til Grindavíkur/Njarðvíkur

Samningslausar
Halla Margrét Hinriksdóttir (1994)
Thelma Lind Steinarsdóttir (2005)
Mist Smáradóttir (2005)

Tindastóll
Komnar
Makala Woods frá Bandaríkjunum
Nicola Hauk frá Bandaríkjunum
Katherine Grace Pettet frá Bandaríkjunum
Genevieve Crens­haw frá Bandaríkjunum
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir frá Val á láni
Katla Guðný Magnúsdóttir frá Val á láni
Snædís Eva Eiríksdóttir frá Val (var á láni hjá Aftureldingu)
Amanda Lind Elmarsdóttir frá Einherja

Farnar
Monica Elisabeth Wilhelm til Svíþjóðar
Jordyn Rhodes til Vals
Krista Sól Nielsen í Grindavík/Njarðvík (var á láni hjá D/R)

Samningslausar
María Dögg Jóhannesdóttir (2001)
Hugrún Pálsdóttir (1997)
Laufey Harpa Halldórsdóttir (2000)
Bryndís Rut Haraldsdóttir (1995)
Gabrielle Kristine Johnson (1999)
Annika Haanpaa (1998)
Saga Ísey Þorsteinsdóttir (2008)
Aldís María Jóhannsdóttir (2001)
Kristrún María Magnúsdóttir (1999)
Bergljót Ásta Pétursdóttir (2001)
Birna María Sigurðardóttir (2000)
María Del Mar Mazuecos Ruiz (1994)

FHL
Komnar
María Björg Fjölnisdóttir frá Fylki
Hope Santaniello frá Bandaríkjunum
Calliste Brookshire frá Bandaríkjunum
Aida Kardovic frá Bandaríkjunum
Alexia Czerwien frá Bandaríkjunum
Mikaela Nótta Pétursdóttir frá Breiðablki (á láni)
Ólína Helga Sigþórsdóttir frá Völsungi

Farnar
Emma Hawkins til Portúgals
Deja Sandoval í FH
Samantha Smith til Breiðabliks (var á láni hjá Breiðabliki)
Kristín Magdalena Barboza í Hauka (var á láni frá Breiðabliki)
María Del Mar Mazuecos Ruiz (var á láni)
Selena Salas í Selfoss

Samningslausar
Hafdís Ágústsdóttir (2002)
Alexa Ariel Bolton (2000)
Ársól Eva Birgisdóttir (1998)
Laia Arias Lopez (2000)
Kamilla Björk Ragnarsdóttir (2009)

Fram
Komnar
Lily Farkas frá Danmörku
Kam Pickett frá Bandaríkjunum
Katrín Erla Clausen frá Stjörnunni
Elaina LaMacchia frá Aftureldingu
Hildur María Jónasdóttir frá FH
Halla Helgadóttir frá FH
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá Stjörnunni
Olga Ingibjörg Einarsdóttir frá Breiðabliki (var á láni hjá HK)
Una Rós Unnarsdóttir frá Grindavík
Freyja Dís Hreinsdóttir frá Fjölni

Farnar
Eva Stefánsdóttir í Fylki (var á láni frá Val)
Eydís Arna Hallgrímsdóttir í Grindavík/Njarðvík á láni
Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir í Grindavík/Njarðvík á láni
Þórey Björk Eyþórsdóttir í KR
Emma Björt Arnarsdóttir í Fylki á láni (var á láni frá FH)
Thelma Lind Steinarsdóttir (var á láni)
Birna Kristín Eiríksdóttir í Fylki (var á láni)
Katrín Ásta Eyþórsdóttir í Fylki á láni
Írena Björk Gestsdóttir í Selfoss á láni
Lilianna Marie Berg
Alia Skinner



Féllu úr Bestu 2024
Keflavík
Komnar
Hanna Kallmaier frá FHmik
Mia Ramirez frá ÍR
Emma Starr frá Nýja Sjálandi
Amelía Rún Fjeldsted frá Fylki
Elfa Karen Magnúsdóttir frá Fylki
Olivia Simmons frá Bandaríkjunum
Vala Björk Jónsdóttir frá Haukum

Farnar
Alma Rós Magnúsdóttir í Breiðablik
Vera Varis í Stjörnuna
Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir í Hauka
Esther Júlía Gustavsdóttir í Val og svo lánuð í Aftureldingu (var á láni hjá ÍR)
Simona Meijer til Ísraels
Saorla Lorraine Miller til Kanada
Regina Solhaug Fiabema til Noregs

Samningslausar
Melanie Claire Rendeiro (1999)
Regina Solhaug Fiabema (1999)
Caroline Mc Cue Van Slambrouck (1992)
Gunnhildur Hjörleifsdóttir (2004)
Kristrún Blöndal (2005)

Fylkir
Komnar
Eva Stefánsdóttir frá Val (var á láni hjá Fram)
Harpa Karen Antonsdóttir frá Aftureldingu
Laufey Björnsdóttir frá HK
Guðrún Þóra Geirsdóttir frá Selfossi
Ásdís Þóra Böðvarsdóttir frá Seflossi
Bergljót Júlíana Kristinsdóttir frá KR
Hildur Anna Brynjarsdóttir frá Völsungi
Sara Rún Antonsdóttir frá Breiðabliki á láni
Emma Björt Arnarsdótti frá FH á láni (var á láni hjá Fram)
Nína Zinovieva frá Grindavík (var á láni)
Birna Kristín Eiríksdóttir frá Fram (var á láni)
Katrín Ásta Eyþórsdóttir frá Fram á láni

Farnar
Tinna Brá Magnúsdóttir til Vals
Mist Funadóttir í Þrótt
Amelía Rún Fjeldsted í Keflavík
Elfa Karen Magnúsdóttir í Keflavík
Eva Rut Ásþórsdóttir
Klara Mist Karlsdóttir í Þrótt
Emma Sól Aradóttir í HK (var á láni)

Samningslausar
Abigail Boyan (1999)
Kayla Bruster (1999)
Þórhildur Þórhallsdóttir (2003)
Birta Margrét Gestsdóttir (2008)
Athugasemdir
banner
banner