Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
banner
   mán 04. ágúst 2025 06:57
Jón Páll Pálmason
Tveggja Turna Tal - Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Mynd: Tveggja Turna Tal

Andrea Rán Snæfeld hefur átt ótrúlega áhugaverðan fótboltaferil!

Hún lék sinn fyrsta leik í efstu deild aðeins 15 ára og hefur síðan spilað í tveimur efstu deildum Bandaríkjanna, í Frakklandi og í Mexíkó ásamt því hafa spilaði í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. 

Í dag stjórnar Andrea umferðinni á miðjunni hjá FH sem nýlega komst í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. 

Við ræddum um ferilinn, hvað þarf til að byggja sterka liðsheild og hvað skiptir máli í fari góðra þjálfara og vinnuna við að hjálpa ungu íþróttafólki að finna sér skóla við hæfi!

Góða skemmtun!

Athugasemdir