Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 05. nóvember 2020 21:15
Ívan Guðjón Baldursson
Myndband: Frestað heimaleik Villarreal vegna sturlaðrar rigningar
Mynd: Getty Images
Viðureign Villarreal og Maccabi Tel Aviv er nýfarin af stað, rúmri klukkustund eftir áætlaðan upphafstíma, vegna brjálaðrar rigningar í Villarreal.

Leikurinn er mikilvægur þar sem liðin deila toppsæti riðilsins með sex stig eftir tvær umferðir.

Villarreal er talið talsvert gæðameira lið heldur en Maccabi en það verður áhugavert að sjá hvernig mönnum tekst að fóta sig í óveðrinu.




Athugasemdir
banner
banner