Arsenal, Chelsea og Man Utd hafa áhuga á Vlahovic - Liverpool reynir að halda stjörnunum - City gæti krækt í Zubimendi
   þri 05. nóvember 2024 09:52
Elvar Geir Magnússon
Berbatov: Eftir svona leiki verða börn til
Mynd: Getty Images
Dimitar Berbatov, fyrrum sóknarmaður Manhcester United, var gestur í mánudagsþætti Jamie Carragher í gær. Carragher sprakk úr hlátri yfir einum af ummælum Búlgarans.

Þeir voru að fara yfir ótrúlega endurkomu Fulham gegn Brentford. Tvö mörk í uppbótartíma frá Harry Wilson tryggðu Fulham 2-1 sigur.

„Það er allt brjálað á þessum tímapunkti, sjáið ástríðuna! Ég get sagt ykkur það að þetta er ekta leikur þar sem börn eru búin til eftir leikinn!" sagði Berbatov og Carragher gat ekki haldið hlátrinum inni.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 14 11 2 1 29 11 +18 35
2 Chelsea 15 9 4 2 35 18 +17 31
3 Arsenal 15 8 5 2 29 15 +14 29
4 Man City 15 8 3 4 27 21 +6 27
5 Nott. Forest 15 7 4 4 19 18 +1 25
6 Aston Villa 15 7 4 4 23 23 0 25
7 Bournemouth 15 7 3 5 23 20 +3 24
8 Brighton 15 6 6 3 25 22 +3 24
9 Brentford 15 7 2 6 31 28 +3 23
10 Fulham 15 6 5 4 22 20 +2 23
11 Tottenham 15 6 2 7 31 19 +12 20
12 Newcastle 15 5 5 5 19 21 -2 20
13 Man Utd 15 5 4 6 19 18 +1 19
14 West Ham 14 4 3 7 18 27 -9 15
15 Everton 14 3 5 6 14 21 -7 14
16 Leicester 15 3 5 7 21 30 -9 14
17 Crystal Palace 15 2 7 6 14 20 -6 13
18 Ipswich Town 15 1 6 8 14 27 -13 9
19 Wolves 14 2 3 9 22 36 -14 9
20 Southampton 15 1 2 12 11 31 -20 5
Athugasemdir
banner
banner
banner