Keflavík burstaði Leikni í Lengjudeild karla í gærkvöldi en öll mörkin komu á fyrstu 36 mínútunum. Haukur Gunnarsson tók þessar myndir á leiknum.
Keflavík 5 - 0 Leiknir R.
1-0 Ari Steinn Guðmundsson ('4 )
2-0 Stefán Jón Friðriksson ('6 )
3-0 Dagur Ingi Valsson ('20 , víti)
4-0 Frans Elvarsson ('28 )
5-0 Dagur Ingi Valsson ('36 )
Athugasemdir