Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   lau 08. febrúar 2025 21:45
Sölvi Haraldsson
Ítalía: Ferna hjá Retegui - Milan vann sterkan útisigur
Þrír mjög áhugaverðir leikir voru spilaðir í Seriu A á Ítalíu í dag.

Hellas Verona fékk Atalanta í heimsókn sem endaði með 5-0 sigri gestanna úr Bergamo. Retegui gerði fernu í leiknum. Þrjú í fyrri og eitt í seinni en staðan í hálfleik var 4-0.

AC Milan unnu sterkan 2-0 útisigur á Empoli í dag.

Staðan var markalaus í hálfleik en það fór að draga til tíðinda í seinni hálfleiknum. Fikayo Tomori fékk sitt annað gula spjald þegar 10 mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum og 10 mínútum síðar fékk Luca Marianucci, leikmaður Atalanta, beint rautt.

10 á móti 10 hafði Milan betur. Rafael Leao og Santiago Gimenez skoruðu mörk gestanna.

Torinu og Genoa mættust svo í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Torino tók forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiksins með sjálfsmarki. Andrea Pinamonti jafnaði síðan leikinn í seinni hálfleik fyrir gestina og þar við sat.

Empoli 0 - 2 Milan
0-1 Rafael Leao ('68 )
0-2 Santiago Gimenez ('76 )
Rautt spjald: ,Fikayo Tomori, Milan ('55)Luca Marianucci, Empoli ('65)

Verona 0 - 5 Atalanta
0-1 Mateo Retegui ('21 )
0-2 Mateo Retegui ('25 )
0-3 Ederson ('37 )
0-4 Mateo Retegui ('44 )
0-5 Mateo Retegui ('56 )

Torino 1 - 1 Genoa
1-0 Morten Thorsby ('45 , sjálfsmark)
1-1 Andrea Pinamonti ('68 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner