Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
   mið 08. júlí 2020 18:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Brighton og Liverpool: Neco Williams byrjar
Hinn 19 ára gamli Neco Williams fær tækifæri í byrjunarliði Liverpool sem heimsækir Brighton ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Liverpool er búið að tryggja sér titilinn fyrir löngu á meðan Brighton er búið að koma sér níu stigum frá fallsvæðinu.

Williams er hægri bakvörður en hann spilar í vinstri bakverði í dag. Þetta er fyrsti úrvalsdeildarleikurinn sem hann byrjar Andy Robertson byrjar á bekknum. Þá byrja Sadio Mane og Fabinho einnig á bekknum hjá Liverpool.

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin.

Byrjunarlið Brighton: Ryan, Lamptey, Webster, Dunk, Burn, Propper, Mac Allister, Stephens, Gross, Trossard, Maupay.
(Varamenn: Button, Duffy, Bissouma, Jahanbakhsh, Murray, Mooy, Montoya, Bernardo, Connolly)

Byrjunarlið Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Williams, Oxlade-Chamberlain, Henderson, Wijnaldum, Keita, Salah, Firmino.
(Varamenn: Adrian, Fabinho, Milner, Mane, Minamino, Robertson, Origi, Jones, Elliott)


Leikir dagsins:
17:00 West Ham - Burnley (Síminn Sport)
17:00 Sheffield Utd - Wolves (Síminn Sport)
17:00 Man City - Newcastle (Síminn Sport)
19:15 Brighton - Liverpool (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner