Framtíð Erik ten Hag, stjóra Manchester United, gæti ráðist í dag. Hann er undir mikilli pressu og íhuga ráðamenn félagsins að láta hann fara.
Á viðburðinum Legends of Footbal í dag tjáðu þeir David Moyes, fyrrum stjóri United, og Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, um Ten Hag.
Á viðburðinum Legends of Footbal í dag tjáðu þeir David Moyes, fyrrum stjóri United, og Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, um Ten Hag.
„Mér finnst hann hafa sínt ljómandi seiglu í þeirri stöðu sem hann er í. Hann á að fá prik fyrir hversu vel hann hefur borið sig fram," sagði Moyes.
„Ég sé hann ekki neita að svara spurningum eða sleppa viðtölum og hann á skilið hrós fyrir það."
„Þetta er starf þar sem er gífurleg pressa, endalaust af fólki að tala um hvað þú ert að gera. Ég verð að segja að hann er að gera ljómandi hluti," sagði sá skoski.
„Mér finnst ég ekki þurfa að gefa Erik ten Hag ráð. Hann gerði augljóslega frábæra hluti áður en hann kom með Ajax og núna hjá Man Utd. Það er klárt að hann og liðið eru að fara í gegnum erfiða tíma," sagði Rooney.
„Ég veit að hann er leggja gífurlega vinnu á sig til að reyna laga það og ná að láta hlutina smella. Þú vilt auðvitað sjá Manchester United í baráttunni og því miður hefur það ekki verið þannig síðustu ár í deildinni. Vonandi nær hann að snúa genginu við," sagði Rooney sem er í dag stjóri Plymouth.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 11 | 9 | 1 | 1 | 21 | 6 | +15 | 28 |
2 | Man City | 11 | 7 | 2 | 2 | 22 | 13 | +9 | 23 |
3 | Chelsea | 11 | 5 | 4 | 2 | 21 | 13 | +8 | 19 |
4 | Arsenal | 11 | 5 | 4 | 2 | 18 | 12 | +6 | 19 |
5 | Nott. Forest | 11 | 5 | 4 | 2 | 15 | 10 | +5 | 19 |
6 | Brighton | 11 | 5 | 4 | 2 | 19 | 15 | +4 | 19 |
7 | Fulham | 11 | 5 | 3 | 3 | 16 | 13 | +3 | 18 |
8 | Newcastle | 11 | 5 | 3 | 3 | 13 | 11 | +2 | 18 |
9 | Aston Villa | 11 | 5 | 3 | 3 | 17 | 17 | 0 | 18 |
10 | Tottenham | 11 | 5 | 1 | 5 | 23 | 13 | +10 | 16 |
11 | Brentford | 11 | 5 | 1 | 5 | 22 | 22 | 0 | 16 |
12 | Bournemouth | 11 | 4 | 3 | 4 | 15 | 15 | 0 | 15 |
13 | Man Utd | 11 | 4 | 3 | 4 | 12 | 12 | 0 | 15 |
14 | West Ham | 11 | 3 | 3 | 5 | 13 | 19 | -6 | 12 |
15 | Leicester | 11 | 2 | 4 | 5 | 14 | 21 | -7 | 10 |
16 | Everton | 11 | 2 | 4 | 5 | 10 | 17 | -7 | 10 |
17 | Ipswich Town | 11 | 1 | 5 | 5 | 12 | 22 | -10 | 8 |
18 | Crystal Palace | 11 | 1 | 4 | 6 | 8 | 15 | -7 | 7 |
19 | Wolves | 11 | 1 | 3 | 7 | 16 | 27 | -11 | 6 |
20 | Southampton | 11 | 1 | 1 | 9 | 7 | 21 | -14 | 4 |
Athugasemdir