Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
   lau 09. mars 2019 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Faxaflóamótið: ÍBV með sinn fyrsta sigur
Sigríður Lára skoraði úr vítaspyrnu í gær.
Sigríður Lára skoraði úr vítaspyrnu í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV 2-1 HK/Víkingur
0-1 Karólína Jack ('25,)
1-1 Sigríður Lára Garðasdóttir ('34, víti)
2-1 Cloé Lacasse ('82)

Einn leikur fór fram í Faxaflóamótinu í gær. ÍBV mætti HK/Víking í Kórnum í A-riðli mótsins. ÍBV var fyrir leikinn án stiga en HK/Víkingur var með fjögur stig.

HK/Víkingur komst yfir með marki frá Karólínu Jack á 25. mínútu leiksins. Eyjakonur jöfnuðu leikinn með marki úr vítaspyrnu tæpum tíu mínútum seinna, Sigríður Lára skoraði úr spyrnunni.

Cloe Lacasse skoraði sigurmark ÍBV þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks.

ÍBV mætir Selfoss í lokaleik riðilsins þann sautjánda apríl.

Athugasemdir
banner
banner