Dortmund vill Rashford - City að bjóða í Cambiaso - West Ham og Tottenham hafa áhuga á Ansu Fati
   fös 10. janúar 2025 11:20
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Slot við blaðamenn: Ekki valda mér vonbrigðum
Khvicha Kvaratskhelia.
Khvicha Kvaratskhelia.
Mynd: EPA
Það er mikið af sögusögnum í gangi þessa stundina og mikið varðandi Liverpool, topplið ensku úrvalsdeildarinnar.

Mohamed Salah er orðaður við Al-Hilal, Khvicha Kvaratskhelia er orðaður við Liverpool, Trent Alexander-Arnold er orðaður við Real Madrid...

Arne Slot, stjóri Liverpool, var spurður út í þetta á fréttamannafundi í morgun.

„Það er janúar. Ekki valda mér vonbrigðum, komið með alls konar sögur," sagði Slot léttur.

„Í 99 skiptum af 100 eru þessar sögur ósannar. En ég vil ekki tjá mig um þetta frekar."
Athugasemdir
banner
banner