Swansea og Manchester City mætast í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 17:30.
Swansea er í þriðja sæti Championship-deildarinnar með 53 stig, tveimur stigum á eftir Norwich sem er á toppnum.
Sergio Aguero er enn ekki klár í slaginn hjá City en hann er að jafna sig eftir að hafa smitast af Covid-19.
Swansea er í þriðja sæti Championship-deildarinnar með 53 stig, tveimur stigum á eftir Norwich sem er á toppnum.
Sergio Aguero er enn ekki klár í slaginn hjá City en hann er að jafna sig eftir að hafa smitast af Covid-19.
Bandaríkjamaðurinn Zack Steffen er í marki City sem teflir annars fram sterku liði. Raheem Sterling er með fyrirliðabandið og Gabriel Jesus í fremstu víglínu. Hinn sjóðheiti Ilkay Gundogan byrjar einnig.
City getur sett met með sigri og er orðið fyrsta liðið úr efstu deild Englands sem vinnur 15 keppnisleiki í röð.
Varnarmaðurinn Joel Latibeaudiere sem var í unglingastarfi Manchester City er í byrjunarliði Swansea. Þar er einnig sóknarmaðurinn Jordan Morris sem kom á láni frá Seattle Sounders.
Byrjunarlið Swansea: Woodman, Roberts, Cabango, Latibeaudiere, Guehi, Manning, Fulton, Grimes, Dhanda, Morris, Lowe.
Byrjunarlið Man City: Steffen, Walker, Garcia, Laporte, Mendy, Rodrigo, Gundogan, Bernardo, Torres, Sterling (f), Jesus
(Varamenn: Ederson, Stones, Zinchenko, Mahrez, Cancelo, Foden, Doyle, Gomes, Bernabe)
Your City team to face the Swans! 💪
— Manchester City (@ManCity) February 10, 2021
XI | Steffen, Walker, Garcia, Laporte, Mendy, Rodrigo, Gundogan, Bernardo, Torres, Sterling (C), Jesus
SUBS | Ederson, Stones, Zinchenko, Mahrez, Cancelo, Foden, Doyle, Gomes, Bernabe
⚽️ @HaysWorldwide
🔷 #ManCity | https://t.co/axa0klD5re pic.twitter.com/c87oXKtJDY
ENGLAND: FA Cup - LEIKIR DAGSINS
17:30 Swansea - Manchester City (Stöð 2 Sport 2)
19:30 Sheffield Utd - Bristol City (Stöð 2 Sport)
19:30 Leicester City - Brighton (Stöð 2 Sport 4)
20:15 Everton - Tottenham (Stöð 2 Sport 2)
Athugasemdir