banner
ţri 11.sep 2018 15:19
Hafliđi Breiđfjörđ
Baráttukveđjur til Tomma í upphitun hjá U21
watermark Markmannstríóiđ í bolunum fyrir upphitun í dag. Fleiri myndir má sjá neđst í fréttinni.
Markmannstríóiđ í bolunum fyrir upphitun í dag. Fleiri myndir má sjá neđst í fréttinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
U21 árs landsliđ Íslands er ţessa stundina ađ hita upp fyrir leik liđsins gegn Slóvakíu á KR-vellinum. Liđiđ er klćdd bolum međ áletruninni BARÁTTUKVEĐJUR TOMMI - U21 STRÁKARNIR.

Međ ţví vilja ţeir senda Tómasi Inga Tómassyni ađstođarţjálfara liđsins kveđjur en hann hefur veriđ mikiđ veikur allt áriđ og ekki geta veriđ međ liđinu.

Tómas Ingi fór í einfalda mjađmađgerđ í upphafi ársins en af einverjum ástćđum gekk hún illa og hann lenti í ađ fá sýkingu í kjölfariđ. Hann er enn ađ reyna ađ ná bata.

„Síđustu mánuđina hefur vinur okkar, Tómas Ingi Tómasson, veriđ í alvarlegum veikindum. Hugur okkar er hjá honum og viđ vonum ađ hann nái sér af ţví," sagđi Gísli Gíslason sem er í landsliđsnefnd U21 árs landsliđsins viđ Fótbolta.net fyrir leikinn sem hefst 15:30.

„Strákarnir vildu sýna stuđning sinn og senda Tómasi kveđju eđ ţví ađ klćđast ţessum bolum. Ţetta var ađ ţeirra frumkvćđi, ţađ er skemmtilegt viđ ţennan hóp ađ ţetta eru gegnheilir karakterar sem eru fótboltanum til sóma og eiga eftir ađ gera okkur stolt í framtíđinni."

Fótbolti.net sendir Tómasi Inga einnig bestu batakveđjur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion