Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   mán 12. apríl 2021 14:15
Elvar Geir Magnússon
Stjórn Barcelona efast um Koeman
Það var sárt fyrir Börsunga að kyngja tapinu gegn Real Madrid í El Clasico um helgina.

Spænskir fjölmiðlar telja að nýr forseti Barcelona, Joan Laporta, gæti gert þjálfarabreytingar og staða Ronald Koeman sé í hættu.

Koeman var ráðinn síðasta sumar af þáverandi forseta, Josep Maria Bartomeu, en síðan er komin inn ný stjórn.

Í frétt La Sexta segir að stjórn Barcelona hafi þegar rætt um möguleg þjálfaraskipti.

Stjórnin er sögð ósátt og ósammála ummælum Koeman eftir tapið gegn Real Madrid þar sem hann kenndi VAR myndbandsdómgæslukerfinu um tapið.

Sjá einnig:
Tölfræðin segir að Real Madrid sé líklegast til að hampa titlinum
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner