Viðræður við Vinicius - Isak spenntur fyrir Liverpool - United fylgist með Delap - Arsenal bíður til sumars
   sun 12. maí 2024 12:59
Elvar Geir Magnússon
Málarameistarinn dæmir toppslag kvöldsins
Erlendur Eiríksson.
Erlendur Eiríksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sjöttu umferð Bestu deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. KR mætir HK klukkan 17 og svo verða tveir leikir 19:15.

Fylkir leikur gegn Breiðabliki og á sama tíma mætast tvö efstu lið deildarinnar, Víkingur og FH. Bæði lið eru með tólf stig og má búast við hörkuleik og harðri baráttu.

Málarameistarinn Erlendur Eiríksson, reyndasti dómari deildarinnar sér um að dæma leikinn. Ragnar Þór Bender og Patrik Freyr Guðmundsson verða aðstoðardómarar og Arnar Þór Stefánsson fjórði dómari.

Besta-deild karla
17:00 KR-HK (Elías Ingi Árnason)
19:15 Fylkir-Breiðablik (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
19:15 Víkingur R.-FH (Erlendur Eiríksson)
Útvarpsþátturinn - Böddi gestur og vangaveltur um Óskar Hrafn
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner