Línur eru orðnar aðeins skýrari í ensku úrvalsdeildinni þar sem sjö umferðum er lokið. Útlit er fyrir spennandi toppbaráttu en Mirror valdi tíu bestu miðjumennina til þessa í ensku deildinni. Þeir sem hafa verið öflugastir fyrstu tvo mánuði tímabilsins. Ertu ósammála valinu? Láttu í þér heyra í ummælakerfinu!
Sjá einnig:
Topp tíu - Bestu markverðirnir í enska til þessa
Topp tíu - Bestu varnarmennirnir í enska til þessa
Sjá einnig:
Topp tíu - Bestu markverðirnir í enska til þessa
Topp tíu - Bestu varnarmennirnir í enska til þessa
Athugasemdir