Það er orðið staðfest hvaða viðureignir verða í 8-liða úrslitum í Evrópukeppnunum en þau verða leikin í næsta mánuði.
Í Meistaradeildinni er barist um að komast í úrslitaleikinn sem fram fer á Allianz Arena í München þann 31. maí.
Í Meistaradeildinni er barist um að komast í úrslitaleikinn sem fram fer á Allianz Arena í München þann 31. maí.
Meistaradeildin - Fyrri leikir:
Arsenal - Real Madrid, 8. apríl
Bayern München - Inter, 8. apríl
PSG - Aston Villa, 9. apríl
Barcelona - Borussia Dortmund, 9. apríl
(Seinni leikirnir verða 15.- 16. apríl)
Evrópudeildin - Fyrri leikir 10. apríl:
Bodö/Glimt - Lazio
Tottenham - Eintracht Frankfurt
Rangers - Athletic Bilbao
Lyon - Manchester United
(Seinni leikirnir verða 17. apríl)
Sambandsdeildin - Fyrri leikir 10. apríl:
Legia Varsjá - Chelsea
Real Betis - Jagellonia
Celje - Fiorentina
Djurgarden - Rapid Vín
(Seinni leikirnir verða 17. apríl)
Möguleikar í undanúrslitum:
PSG/Aston Villa - Arsenal/Real Madrid
Barcelona/Dortmund - Bayern/Inter
Bodö/Lazio - Tottenham/Frankfurt
Rangers/Athletic - Lyon/Man Utd
Betis/Jagiellonia - Celje/Fiorentina
Legia/Chelsea - Djurgarden/Rapid
Athugasemdir