Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
banner
   fös 14. desember 2018 05:55
Arnar Helgi Magnússon
Spánn um helgina - Hvað gerir Real eftir niðurlæginguna í vikunni?
Ná liðsmenn Real að fagna?
Ná liðsmenn Real að fagna?
Mynd: Getty Images
Messi skoraði tvö aukaspyrnumörk síðustu helgi
Messi skoraði tvö aukaspyrnumörk síðustu helgi
Mynd: Getty Images
Sextánda umferð spænsku úrvalsdeildarinnar hefst í kvöld með leik Celta Vigo og Leganes í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.

Á morgun fara fram fjórir leikir í deildinni og hefst fjörið í hádeginu, klukkan 12:00 með leik Getafe og Real Sociedad.

Atletico Madrid heimsækir Real Valladolid og stuttu síðar tekur Real Madrid á móti Rayo Vallecano. Það verður áhugavert að sjá hvernig Real kemur til baka eftir niðurlæginguna gegn Arnóri Sig og Herði Björgvini á miðvikudagskvöldið.

Eibar og Valencia mætast síðan í síðasta leik morgundagsins.

Sevilla og Girona eiga fyrsta leik á sunnudaginn en þau mætast klukkan 11:00. Síðan eru leiknir tveir leikir yfir daginn áður en að Barcelona mætir Levante klukkan 19:45.

Umferðinni lýkur á mánudagskvöldið með leik Alaves og Athletic Bilbao.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
20:00 Celta Vigo - Leganes (Stöð 2 Sport 4)

Laugardagur:
12:00 Getafe - Real Sociedad
15:15 Real Valladolid - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 3)
17:00 Real Madrid - Rayo Vallecano (Stöð 2 Sport 3)
19:45 Eibar - Valencia

Sunnudagur:
11:00 Sevilla - Girona (Stöð 2 Sport)
15:15 Espanyol - Real Betis
17:30 Huesca - Villareal
19:45 Levante - Barcelona (Stöð 2 Sport 4)

Mánudagur:
20:00 Alaves - Athletic Bilbabo (Stöð 2 Sport 5)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 34 27 6 1 74 22 +52 87
2 Girona 35 23 6 6 75 44 +31 75
3 Barcelona 34 22 7 5 70 43 +27 73
4 Atletico Madrid 34 21 4 9 63 39 +24 67
5 Athletic 34 17 10 7 55 33 +22 61
6 Real Sociedad 34 14 12 8 48 35 +13 54
7 Betis 34 13 13 8 43 39 +4 52
8 Valencia 34 13 8 13 37 39 -2 47
9 Villarreal 34 12 9 13 56 58 -2 45
10 Getafe 34 10 13 11 41 47 -6 43
11 Alaves 35 11 9 15 34 40 -6 42
12 Sevilla 34 10 11 13 45 46 -1 41
13 Osasuna 34 11 6 17 37 51 -14 39
14 Las Palmas 34 10 7 17 30 43 -13 37
15 Vallecano 34 7 13 14 27 43 -16 34
16 Celta 34 8 10 16 40 52 -12 34
17 Mallorca 34 6 14 14 27 40 -13 32
18 Cadiz 34 4 14 16 23 49 -26 26
19 Granada CF 34 4 9 21 36 64 -28 21
20 Almeria 34 2 11 21 33 67 -34 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner