Konate til PSG - Wirtz til City eða Bayern - Nico Williams velur Barcelona
   lau 15. febrúar 2025 09:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndir frá opnun Hauka á nýju glæsilegu fótboltahúsi í gær
Magnús Gunnarsson formaður Hauka tekur við lyklavöldum frá Valdimar Víðissyni bæjarstjóra.
Magnús Gunnarsson formaður Hauka tekur við lyklavöldum frá Valdimar Víðissyni bæjarstjóra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nýtt fótboltahús Hauka á Ásvöllum var vígt í gær en Arnór Bjarki Blomsterberg prestur vígði húsið sem Haukar tóku í kjölfarið við úr höndum verktakanum, ÍAV.

Fótboltahúsið sjálft er að fullu klárt til notkunar en síðar mun bætast við áhorfendaaðstaða fyrir 900 manns. Valdimar Víðisson bæjarstjóri, Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs og Magnús Gunnarsson, formaður Hauka tóku við húsinu.

Meðfylgjandi má sjá fjölda mynda frá opnuninni.


Athugasemdir
banner
banner
banner