Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
   mán 15. júlí 2024 16:22
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
EM hringborðið - Fótboltinn sigraði þó hann hafi ekki komið heim
Spánverjar eru Evrópumeistarar eftir skemmtilegan úrslitaleik gegn Englandi. Fótboltinn kom ekki heim að þessu sinni.

En það má klárlega segja að fótboltinn hafi sigrað því besta lið mótsins vann.

Axel Óskar Andrésson og Eyþór Aron Wöhler, leikmenn KR, komu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net til að ræða úrslitaleikinn og gera upp mótið á léttum nótum.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner