Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
Niðurtalningin - Valur geti alveg unnið Íslandsmeistaratitilinn
Niðurtalningin - Eftirvænting fyrir Óskarsbolta á Meistaravöllum
Niðurtalningin - Silfurskeiðin mætir með læti
Niðurtalningin - Frændurnir fara yfir allt það helsta á Skaganum
Tveggja Turna Tal - Danni og Jói Laxdal
Útvarpsþátturinn - A&B, vika í Bestu og Dóri Árna
Niðurtalningin - Er fólk að sofa á FH?
Niðurtalningin - Bikarinn er á brekkunni
Niðurtalningin - Bjartir tímar FRAMundan
Niðurtalningin - Sögulegt sumar í Mosó
Niðurtalningin - Taka tvö hjá Vestra
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
   þri 16. apríl 2019 10:30
Elvar Geir Magnússon
Niðurtalningin: KA - Torfi Tímoteus og Almarr
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Daði Arnarsson
Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina.

Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn KA en liðinu er spáð 7. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Torfi Tímoteus Gunnarsson og Almarr Ormarson.

Torfi er uppalinn í Grafarvoginum og hefur spilað með Fjölni síðustu tímabil en gekk í raðir KA fyrir tímabilið. Þar lék einmitt Almarr Ormarsson síðasta sumar en hann þekkir KA liðið vel en hann á sex tímabil að baki með KA í meistaraflokki.

Fyrsti leikur KA í Pepsi Max-deildinni er á laugardaginn 27. apríl þegar þeir heimsækja nýliða ÍA upp á Skaga klukkan 16:00.

Hægt er að hlusta á Niðurtalninguna bæði hér að ofan og í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Þú getur keypti bæði Torfa og Almarr í Draumaliðið þitt. Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita og Fótbolta.net!

Athygli er vakin á því að Guðjón Pétur Lýðsson var ennþá leikmaður KA þegar viðtalið var tekið.
Athugasemdir
banner
banner