Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
   þri 16. apríl 2019 10:30
Elvar Geir Magnússon
Niðurtalningin: KA - Torfi Tímoteus og Almarr
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Daði Arnarsson
Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina.

Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn KA en liðinu er spáð 7. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Torfi Tímoteus Gunnarsson og Almarr Ormarson.

Torfi er uppalinn í Grafarvoginum og hefur spilað með Fjölni síðustu tímabil en gekk í raðir KA fyrir tímabilið. Þar lék einmitt Almarr Ormarsson síðasta sumar en hann þekkir KA liðið vel en hann á sex tímabil að baki með KA í meistaraflokki.

Fyrsti leikur KA í Pepsi Max-deildinni er á laugardaginn 27. apríl þegar þeir heimsækja nýliða ÍA upp á Skaga klukkan 16:00.

Hægt er að hlusta á Niðurtalninguna bæði hér að ofan og í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Þú getur keypti bæði Torfa og Almarr í Draumaliðið þitt. Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita og Fótbolta.net!

Athygli er vakin á því að Guðjón Pétur Lýðsson var ennþá leikmaður KA þegar viðtalið var tekið.
Athugasemdir
banner
banner