ÍBV er komið aftur í Bestu-deildina eftir að hafa gert jafntefli við Leikni í lokaumferð Lengjudeildarinnar í gær og endað í toppsætinu. Hér að neðan er myndaveisla Hauks Gunnarssonar úr leiknum.
Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 - 1 ÍBV
Leiknir R. 1 - 1 ÍBV
1-0 Róbert Hauksson ('36 )
1-1 Vicente Rafael Valor Martínez ('90 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Davíð Júlían Jónsson , Leiknir R. ('90)
Athugasemdir