Í útvarpsþættinum Fótbolti.net var til gamans valið lið ársins úr liðum í neðri hluta Bestu deildarinnar.
ÍBV á þar flesta fulltrúa, fjóra leikmenn auk þess sem Þorlákur Árnason var valinn þjálfari ársins í neðri hlutanum.
KA á tvo leikmenn í liðinu, Hans Viktor Guðmundsson og Hallgrím Mar Steingrímsson en sá síðarnefndi var valinn leikmaður ársins í neðri hlutanum.
ÍBV á þar flesta fulltrúa, fjóra leikmenn auk þess sem Þorlákur Árnason var valinn þjálfari ársins í neðri hlutanum.
KA á tvo leikmenn í liðinu, Hans Viktor Guðmundsson og Hallgrím Mar Steingrímsson en sá síðarnefndi var valinn leikmaður ársins í neðri hlutanum.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan eða í hlaðvarpsveitum.
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 25 | 9 | 6 | 10 | 30 - 31 | -1 | 33 |
2. KA | 25 | 9 | 6 | 10 | 36 - 45 | -9 | 33 |
3. ÍA | 25 | 10 | 1 | 14 | 35 - 45 | -10 | 31 |
4. Vestri | 25 | 8 | 4 | 13 | 24 - 38 | -14 | 28 |
5. Afturelding | 25 | 6 | 8 | 11 | 35 - 44 | -9 | 26 |
6. KR | 25 | 6 | 7 | 12 | 48 - 60 | -12 | 25 |
Athugasemdir