Nágrannafélög berjast um Wharton - Osimhen gæti verið áfram á Ítalíu - Zidane til Juventus?
banner
   mán 17. febrúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Tveir leikir í Lengjubikarnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru tveir leikir á dagskrá í Lengjubikar karla í kvöld þar sem Léttir og BF 108 spila við RB og Afríku í C-deild Lengjubikarsins.

Liðin leika öll saman í riðli 4 og munu leikirnir fara fram í Breiðholti og Fossvogi.

Leikirnir eru þeir síðustu í fyrstu umferð riðilsins eftir að KÁ rúllaði yfir Stokkseyri í fyrsta leik, 7-0.

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
20:00 Léttir-RB (ÍR-völlur)
20:00 BF 108-Afríka (Víkingsvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner