Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
Hugarburðarbolti GW 30 Salah í dvala
   mán 17. maí 2021 23:14
Fótbolti.net
Innkastið - Stóru málin í Pepsi Max með Gunna samloku
Mynd: Fótbolti.net
Elvar Geir og Gunni Birgis stýrðu Innkastinu eftir 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar og fengu heiðursgest í þáttinn; Gunnar Sigurðarson.

Rætt er við Gunna samloku um leiki umferðarinnar og upphaf mótsins.

Meðal efnis: Augnablik ársins í deildinni hingað til, Valsmenn vinna, viðbúið jafntefli á Skaganum, Road runner í Krikanum, KA áfram á flugi, vonbrigðabyrjun grænna í Kópavogi, Víkingar léku á als oddi, nýliðarnir í Leikni unnu sinn fyrsta leik,

Þátturinn í dag er í boði Ölvers og Domino's.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir