Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
   sun 19. nóvember 2023 13:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hwang í samningaviðræðum við Wolves
Mynd: Getty Images

Wolves hefur hafið viðræður við Hwang Hee-chan um framlengingu á samningi hans.


Þessi 27 ára gamli landsliðsmaður Suður Kóreu hefur verið frábær fyrir Wolves á þessari leiktíð en hann er markahæsti leikmaður liðsins með sjö mörk.

Núgildandi samningur hans rennur út árið 2026.

Han gekk til liðs við Wolves á láni frá RB Leipzig sumarið 2021 en enska félagið festi kaup á honum í janúar 2022 fyrri 14 milljónir punda.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner