Wolves hefur hafið viðræður við Hwang Hee-chan um framlengingu á samningi hans.
Þessi 27 ára gamli landsliðsmaður Suður Kóreu hefur verið frábær fyrir Wolves á þessari leiktíð en hann er markahæsti leikmaður liðsins með sjö mörk.
Núgildandi samningur hans rennur út árið 2026.
Han gekk til liðs við Wolves á láni frá RB Leipzig sumarið 2021 en enska félagið festi kaup á honum í janúar 2022 fyrri 14 milljónir punda.
Athugasemdir