Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
   þri 21. janúar 2025 18:00
Enski boltinn
Enski boltinn - Góð gen, Darwizzy og brotið sjónvarp á Old Trafford
Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina þar sem Arsenal missteig sig.

Manchester United var skellt aftur á jörðina og Bournemouth sýndi magnaða frammistöðu gegn Newcastle. Þá skoraði Manchester City sex mörk á milli þess sem félagar verslar inn leikmenn.

Þá er Tottenham í frjálsu falli og Ange Postecoglou er í veseni.

Baldvin Már Borgarsson og Sölvi Haraldsson eru gestir í þessum þætti en Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner